Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Það var markið hennar sem tryggði Íslandi sæti á EM í Englandi sem fram fer næsta sumar. Vísir/Vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. „Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli. Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
„Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00