Kristján: Spilum leikinn án okkar markahæstu leikmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 22:04 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins. VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, sagði í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Þrótti að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins en þær Katrín Ástbjarnardóttir og Hildigunnur Ýr voru hvorugar með í kvöld. „Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja. Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
„Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja.
Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20