Grettir fannst dauður en óljóst er hvort það var af mannavöldum Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 09:01 Aðsend mynd Ísey Gréta Þorgrímsdóttir og fjölskylda syrgja kött sinn Gretti þessa stundina, eftir að hann fannst dauður í runna á Nýbýlavegi í fyrradag. Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“ Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“
Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36