Handtekinn í gær grunaður um morðið á liðsfélaga fyrir fimmtán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 12:01 Rashaun Jones (númer 38) er hér einn af þeim sem minnast Bryan Pata fyrir leik hjá University of Miami árið 2006. Hann hefur nú verið handtekinn fyrir morðið. AP/Al Diaz Ameríski fótboltamaðurinn Bryan Pata var myrtur 7. nóvember 2006 en enginn hafði verið handtekinn fyrir morðið. Það er þar til í gær. Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær. NFL Bandaríkin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær.
NFL Bandaríkin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira