Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:16 Aston Villa v Newcastle United - Premier League BIRMINGHAM, ENGLAND - AUGUST 21: Danny Ings of Aston Villa celebrates with teammate Jacob Ramsey (R) after victory in the Premier League match between Aston Villa and Newcastle United at Villa Park on August 21, 2021 in Birmingham, England. (Photo by Ryan Pierse/Getty Images) Ryan Pierse/Getty Images Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira