Á um 15 þúsund servíettur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 20:06 Eygló segir að það hafa verið lenska í Vestmannaeyjum að fara á milli húsa og sníkja servíettur. Oft græddi hún einhvern mola eða epli og appelsínu í heimsóknum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eygló Ingólfsdóttir í Vestmannaeyjum eru mögnuð kona, sem hefur gaman af allskonar söfnunum en hún á til dæmis fimmtán þúsund servíettur og engin þeirra er eins. Þá hefur Eygló gaman af allskonar handverki. Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira