Innlent

Ráðherra ræddi breytingar á aðgerðum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra spreyttu sig í hlutverki spyrils í góðlátlegu gríni fyrir utan Ráðherrabústaðinn í vikunni. 
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra spreyttu sig í hlutverki spyrils í góðlátlegu gríni fyrir utan Ráðherrabústaðinn í vikunni.  Vísir/Vilhelm

Ríkisstjórnin situr nú á fundi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu þar sem meðal annars eru til umræðu næstu aðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum.

Kristín Ólafsdóttir, fréttamaður okkar, er í Tjarnargötu og mun grípa ráðherra tali að loknum fundi. Bæði sóttvarnalæknir og ráðherra hafa talað um að til skoðunar sé að rýmka aðgerðir hér á landi.

Beina útsendingu úr Tjarnargötu má sjá að neðan auk textalýsingar með því helsta sem kemur fram.

Uppfært: Útsendingunni er lokið en viðtalið við Svandísi ásamt textalýsingu má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×