Sveik út vörur og þjónustu í gegnum reikninga Eimskips og Brims Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2021 07:57 Konan sveik út vörur og þjónustu í verslunum Krónunnar fyrir um 360 þúsund krónum. Myndin er úr safni. Getty Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa í nokkrum tilfellum svikið út vörur og þjónustu í verslunum og hjá einni bílaleigu með því að nýta sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Eimskip og Brim til úttektar í eigin þágu. Konan var sömuleiðis dæmd fyrir að hafa í fjögur skipti verið tekin fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í ákæru er rakið hvernig konan hafi í apríl og maí á síðasta ári í sjö tilvikum svikið úr vörur og þjónustu í nokkrum verslunum Krónununnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir samtals um 360 þúsund krónur. Hafi hún þá nýtt sér vitneskju um viðskiptareikning Eimskips og þannig svikið út vörurnar. Í ákæru segir einnig frá því að konan hafi í lok apríl 2020 svikið út afnot af bílaleigubíl hjá bílaleigunni Höldi á Akureyri þar sem hún nýtti sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Brim hf. til úttektar í eigin þágu og án heimildar félagsins og látið þannig skuldfæra andvirði leigunnar á eiganda. Konan játaði brot sín skýlaust. Í dómnum segir að sakaferill konunnar nái aftur til ársins 1993 og hafi hún áður hlotið þrettán refsidóma eftir að hún varð átján ára, flesta vegna skjalafals og fjársvika en einnig vegna annarra brota gegn hegningarlögum, auk brota gegn fíkniefna- og umferðarlögum. Dómari þótti hæfileg refsing í málinu vera tíu mánuðir, og var það metið til refsilækkunar játning konunnar og að hún hafi lagt fram vottorð þess efnis að hún hafi lokið áfengis-og vímuefnameðferð. Dómsmál Verslun Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira
Konan var sömuleiðis dæmd fyrir að hafa í fjögur skipti verið tekin fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í ákæru er rakið hvernig konan hafi í apríl og maí á síðasta ári í sjö tilvikum svikið úr vörur og þjónustu í nokkrum verslunum Krónununnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir samtals um 360 þúsund krónur. Hafi hún þá nýtt sér vitneskju um viðskiptareikning Eimskips og þannig svikið út vörurnar. Í ákæru segir einnig frá því að konan hafi í lok apríl 2020 svikið út afnot af bílaleigubíl hjá bílaleigunni Höldi á Akureyri þar sem hún nýtti sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Brim hf. til úttektar í eigin þágu og án heimildar félagsins og látið þannig skuldfæra andvirði leigunnar á eiganda. Konan játaði brot sín skýlaust. Í dómnum segir að sakaferill konunnar nái aftur til ársins 1993 og hafi hún áður hlotið þrettán refsidóma eftir að hún varð átján ára, flesta vegna skjalafals og fjársvika en einnig vegna annarra brota gegn hegningarlögum, auk brota gegn fíkniefna- og umferðarlögum. Dómari þótti hæfileg refsing í málinu vera tíu mánuðir, og var það metið til refsilækkunar játning konunnar og að hún hafi lagt fram vottorð þess efnis að hún hafi lokið áfengis-og vímuefnameðferð.
Dómsmál Verslun Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira