Óttast frekari árásir ISIS í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2021 09:02 Læknar hlúa að manni sem særðist í hryðjuverkaárásinni við flugvöllinn í Kabúl í gær. Tvær sjálfsmorðssprengjur voru sprengdar í mannþröng og eru fleiri en hundrað manns látnir. AP/Khwaja Tawfiq Sediqi Viðbúnaður er hjá bandarísku herliði sem aðstoðar við brottflutning afganskra flóttamanna frá Kabúl vegna möguleikans á fleiri hryðjuverkaárásum. Fleiri en hundrað manns, afganskir borgarar og bandarískir hermenn, féllu í sjálfsmorðssprengjuárás í gær. Deild hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í Afganistan lýsti ábyrgð á fjöldamorðinu við flugvöllinn í Kabúl í gær á hendur sér. Tala látinna stendur nú í 95 afgönskum borgurum og þrettán bandarískum hermönnum. Frank McKenzie, hershöfðingi og yfirmaður stjórnar Bandaríkjahers, segir að bandarískir herforingjar séu nú á varðbergi fyrir frekari árásum Ríkis íslams, þar á meðal eldflauga- eða bílsprengjuárásum á flugvöllinn. „Við erum að gera allt sem við getum til að vera undir það búin,“ sagði McKenzie við Reuters-fréttastofuna. Bandaríkjaher hefur deilt upplýsingum með talibönum sem stjórna nú Kabúl og telur McKenzie að þeir hafi stöðvað einhverjar árásir. Brottflutningi bandaríska herliðsins frá Afganistan á að ljúka 31. ágúst en enn er verið að forða þúsundum Afgana og erlendra ríkisborgara úr landi. Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því að koma fram hefndum gegn Ríki íslams eftir hryðjuverkin í gær. Skipaði hann varnarmálaráðuneyti sínu að skipuleggja árásir á samtökin. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Deild hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í Afganistan lýsti ábyrgð á fjöldamorðinu við flugvöllinn í Kabúl í gær á hendur sér. Tala látinna stendur nú í 95 afgönskum borgurum og þrettán bandarískum hermönnum. Frank McKenzie, hershöfðingi og yfirmaður stjórnar Bandaríkjahers, segir að bandarískir herforingjar séu nú á varðbergi fyrir frekari árásum Ríkis íslams, þar á meðal eldflauga- eða bílsprengjuárásum á flugvöllinn. „Við erum að gera allt sem við getum til að vera undir það búin,“ sagði McKenzie við Reuters-fréttastofuna. Bandaríkjaher hefur deilt upplýsingum með talibönum sem stjórna nú Kabúl og telur McKenzie að þeir hafi stöðvað einhverjar árásir. Brottflutningi bandaríska herliðsins frá Afganistan á að ljúka 31. ágúst en enn er verið að forða þúsundum Afgana og erlendra ríkisborgara úr landi. Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því að koma fram hefndum gegn Ríki íslams eftir hryðjuverkin í gær. Skipaði hann varnarmálaráðuneyti sínu að skipuleggja árásir á samtökin.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira