Þeir sem þurfi á gjörgæslu ýmist óbólusettir eða bólusettir með undirliggjandi sjúkdóma Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:03 Runólfur Pálsson er yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala. Vísir Tveir hafa látist á Landspítala vegna Covid-19 frá því á miðvikudag. Yfirmaður Covid-göngudeildar segir að þeir sem fari á gjörgæslu væru ýmist óbólusettir eða bólusettir með undirliggjandi sjúkdóma. Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19. Þetta er annað andlátið vegna sjúkdómsins í vikunni en sjúklingur á sjötugsaldri lést á gjörgæsludeild spítalans á miðvikudag. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildarinnar hefur ekki upplýsingar um það hvort hinir látnu voru bólusettir eða ekki. „Þeir sem hafa komið inn á spítalann og veikst mjög alvarlega og endað inni á gjörgæsludeild hafa ýmist verið óbólusettir eða með undirliggjandi sjúkdóma. Þannig að við höfum ekki verið með einstaklinga hérna sem hafa verið áður hraustir, bólusettir sem hafa veikst svona alvarlega.“ 66 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og voru 48 þeirra utan sóttkvíar við greiningu eða 72,2 prósent. Fjórtán liggja á spítala með sjúkdóminn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19. 27. ágúst 2021 09:07 66 greindust innanlands 66 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átján þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 27 prósent nýgreindra. 48 voru utan sóttkvíar, eða um 73 prósent. 27. ágúst 2021 10:49 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19. Þetta er annað andlátið vegna sjúkdómsins í vikunni en sjúklingur á sjötugsaldri lést á gjörgæsludeild spítalans á miðvikudag. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildarinnar hefur ekki upplýsingar um það hvort hinir látnu voru bólusettir eða ekki. „Þeir sem hafa komið inn á spítalann og veikst mjög alvarlega og endað inni á gjörgæsludeild hafa ýmist verið óbólusettir eða með undirliggjandi sjúkdóma. Þannig að við höfum ekki verið með einstaklinga hérna sem hafa verið áður hraustir, bólusettir sem hafa veikst svona alvarlega.“ 66 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og voru 48 þeirra utan sóttkvíar við greiningu eða 72,2 prósent. Fjórtán liggja á spítala með sjúkdóminn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19. 27. ágúst 2021 09:07 66 greindust innanlands 66 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átján þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 27 prósent nýgreindra. 48 voru utan sóttkvíar, eða um 73 prósent. 27. ágúst 2021 10:49 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19. 27. ágúst 2021 09:07
66 greindust innanlands 66 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átján þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 27 prósent nýgreindra. 48 voru utan sóttkvíar, eða um 73 prósent. 27. ágúst 2021 10:49
Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50