Sundbíóið hefur fest sig í sessi á RIFF Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 10:35 Óræður svipur þessarar ungu dömu gefur til kynna að eitthvað undarlegt sé á seyði í Sundhöll Reykjavíkur. Gestir þar fylgdust enda með nasískum uppvakningum elta norska læknanema á röndum í kvikmyndinni Död snö á RIFF. RIFF/Kristinn Nú fer að styttast í RIFF kvikmyndahátíðina. Upplifunarbíóið í Sundhöllinni verður aftur einn af sérviðburðum hátíðarinnar, enda hefur sundbíóið fest sig í sessi sem ein vinsælasta sýningin á RIFF. Föstudagskvöldið 1. október kl. 19:30 verður hægt að hreiðra um sig í lauginni og horfa á költ klassíkina The Life Aquatic with Steve Zissou – Á sjó með Steve Zissou. Stilla úr kvikmyndinni The Life Aquatic with Steve Zissou. „Eins og undanfarin ár verður mikið lagt í upplifunina og gestir mega búast við óvæntum uppákomum. Myndin á vel við þar sem hún gerist að mestu á vatni eða neðansjávar og allir ættu að yfirgefa Sundhöllina með bros á vör,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Grínið er í hávegum haft, en einnig er hvert skot útpælt og litasamsetningin mikilvæg eins og leikstjórinn er þekktur fyrir. Sagan fjallar um sjávarkönnuðinn Steve Zissou sem er að vinna að nýrri heimildarmynd en félagi hans deyr í óvenjulegu hákarlaslysi. Steve og áhöfnin hans fara í leiðangur til að finna hákarlinn og lenda í ýmsum ævintýrum á leiðinni. „Áhersla hjá RIFF í ár er á tónlist, en The Life Aquatic with Steve Zissou er einna helst þekkt fyrir tónlistina sem hljómar í myndinni. Brasilíski söngvarinn Seu Jorge syngur ábreiður af David Bowie lögum út myndina, ásamt því að Sigur Rós á lag í einu af lykilatriðum myndarinnar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði þannig að gott er að tryggja sér miða sem fyrst,“ segir enn fremur í tilkynningunni. RIFF Bíó og sjónvarp Sundlaugar Tengdar fréttir Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30 „Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Föstudagskvöldið 1. október kl. 19:30 verður hægt að hreiðra um sig í lauginni og horfa á költ klassíkina The Life Aquatic with Steve Zissou – Á sjó með Steve Zissou. Stilla úr kvikmyndinni The Life Aquatic with Steve Zissou. „Eins og undanfarin ár verður mikið lagt í upplifunina og gestir mega búast við óvæntum uppákomum. Myndin á vel við þar sem hún gerist að mestu á vatni eða neðansjávar og allir ættu að yfirgefa Sundhöllina með bros á vör,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Grínið er í hávegum haft, en einnig er hvert skot útpælt og litasamsetningin mikilvæg eins og leikstjórinn er þekktur fyrir. Sagan fjallar um sjávarkönnuðinn Steve Zissou sem er að vinna að nýrri heimildarmynd en félagi hans deyr í óvenjulegu hákarlaslysi. Steve og áhöfnin hans fara í leiðangur til að finna hákarlinn og lenda í ýmsum ævintýrum á leiðinni. „Áhersla hjá RIFF í ár er á tónlist, en The Life Aquatic with Steve Zissou er einna helst þekkt fyrir tónlistina sem hljómar í myndinni. Brasilíski söngvarinn Seu Jorge syngur ábreiður af David Bowie lögum út myndina, ásamt því að Sigur Rós á lag í einu af lykilatriðum myndarinnar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði þannig að gott er að tryggja sér miða sem fyrst,“ segir enn fremur í tilkynningunni.
RIFF Bíó og sjónvarp Sundlaugar Tengdar fréttir Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30 „Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30
„Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31
„Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23