Bein útsending: Málþing um aðgengi sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2021 10:00 Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur bent á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda þegar kemur að stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Getty MálþingSambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stendur fyrir málþingi í dag um stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Málþingið hefst klukkan 10:30 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á spilara að neðan. Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður
Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira