Norður-Kórea afþakkar kínverskt bóluefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 15:45 Norður-Kórea er sögð ekki treysta bóluefnum frá Kína, ríkið vilji mun frekar rússnesk bóluefni. Hér má sjá Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogaa Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Norður-Kórea hefur afþakkað þrjár milljónir bóluefnaskammta gegn Covid-19 frá kínverska lyfjarisanum Sinovac. Norðurkóresk stjórnvöld segja að frekar eigi að senda bóluefnaskammtanna til landa þar sem staðan vegna veirunnar er alvarleg.N UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina. Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina.
Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira