Fékk bónorð á hlaupabrautinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2021 14:30 Manuel Antonio Vaz de Vega fór á skeljarnar og bað Keulu Nidreia Pereira Semedo. paralympics Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira