Kína skýtur á Bandaríkin og heitir neyðaraðstoð til handa Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 07:46 Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og treysta á kínverska fjárfestingu. AP/Rahmat Gul Stjórnvöld í Kína hafa heitið 4 milljörðum króna í neyðaraðstoð til Afganistan, meðal annars í formi matarbirgða og bóluefna gegn Covid-19. Þá segjast þau reiðubúin til að eiga opið samtal við nýja stjórn talíbana. Kínversk stjórnvöld segja að myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan hafi verið nauðsynlegt skref í átt að stöðugleika í landinu. Bandaríkjamenn segja hins vegar langan veg í að stjórn talíbana hljóti viðurkenningu sem lögmæt ríkisstjórn Afganistan. Það var utanríkisráðherrann Wang Yi sem tilkynnti um neyðaraðstoðina á fundi með fullrúum nágrannaríkja Afganistan; Pakistan, Íran Tajikistan, Úsbekistan og Túrkmenistan. Hann hvatti umrædd ríki til að koma Afganistan til aðstoðar og sagði meðal annars að Kína myndi sjá afgönsku þjóðinni fyrir þremur milljónum skammta af bóluefnum gegn Covid-19. Kínverskir ráðamenn hafa gagnrýnt Bandaríkin harðlega fyrir framgöngu þeirra í Afganistan og sakað þau um að hafa valdið ringulreið í landinu allt frá því að innrásin hófst þar til þeir yfirgáfu landið. Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og binda vonir við að kínversk fjárfesting muni hjálpa landinu að rísa upp úr öskustó. Kínversk stjórnvöld hafa fyrir sitt leiti freistað þess að viðhalda góðum samskiptum við talíbana, þrátt fyrir misjafnar skoðanir almennings heima fyrir. BBC greindi frá. Afganistan Kína Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Kínversk stjórnvöld segja að myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan hafi verið nauðsynlegt skref í átt að stöðugleika í landinu. Bandaríkjamenn segja hins vegar langan veg í að stjórn talíbana hljóti viðurkenningu sem lögmæt ríkisstjórn Afganistan. Það var utanríkisráðherrann Wang Yi sem tilkynnti um neyðaraðstoðina á fundi með fullrúum nágrannaríkja Afganistan; Pakistan, Íran Tajikistan, Úsbekistan og Túrkmenistan. Hann hvatti umrædd ríki til að koma Afganistan til aðstoðar og sagði meðal annars að Kína myndi sjá afgönsku þjóðinni fyrir þremur milljónum skammta af bóluefnum gegn Covid-19. Kínverskir ráðamenn hafa gagnrýnt Bandaríkin harðlega fyrir framgöngu þeirra í Afganistan og sakað þau um að hafa valdið ringulreið í landinu allt frá því að innrásin hófst þar til þeir yfirgáfu landið. Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og binda vonir við að kínversk fjárfesting muni hjálpa landinu að rísa upp úr öskustó. Kínversk stjórnvöld hafa fyrir sitt leiti freistað þess að viðhalda góðum samskiptum við talíbana, þrátt fyrir misjafnar skoðanir almennings heima fyrir. BBC greindi frá.
Afganistan Kína Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira