Töluvert lið lögreglu mætti í ráðhúsið og var borgarfulltrúum sem sátu á borgarstjórnarfundi ráðlagt að fara ekki einir til síns heima að fundi loknum.
Þá tökum við stöðuna á Skaftá og ræðum um húsnæðismál geðdeildar Landspítalans en forstöðumaður þar á bæ segir gríðarlega mikilvægt að geðsvið spítalans fái húsnæði á einum stað sem uppfylli nútíma kröfur og styðji við bata.
Myndbandaspilari er að hlaða.