Faðir barnsins segir Jakob Frímann aðeins hafa talið sig vera að hjálpa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 12:15 Faðirinn sagði í samtali við Vísi að Jakob hefði reynst barninu afar vel. Faðir barns segir að Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, hafi ekki vitað betur en hann væri að greiða fyrir málum þegar hann reit utanríkisráðuneytinu bréf og óskaði eftir liprunarbréfi til að barnið kæmist utan til föður síns. Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“ Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira