Opið í hraðpróf og viðburðahaldarar hvattir til að láta vita Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2021 13:18 Nú er hægt að mæta í hraðpróf á Suðurlandsbraut 34 vegna viðburða. Vísir/Sigurjón Heilsugæslan hefur nú opnað fyrir að fólk fari í hraðpróf vegna viðburða á heilsugæslustöðinni á Suðurlandsbraut 34. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hvetur viðburðahaldara til að láta vita af stórum viðburðum svo starfsmenn heilsugæslunnar séu undirbúið fyrir mannfjöldann. Opið verður alla virka daga frá klukkan 8 á morgnanna til 20 á kvöldin. Það verður jafnframt hægt að mæta í hraðpróf hjá heilsugæslunni um helgar á milli 9 og 15. „Við erum með langan opnunartíma virka daga, frá átta til átta og svo um helgar ætlum við að byrja á níu til þrjú og sjá hvort það dugi ekki. En á virkum dögum ákváðum við að hafa svona langan tíma því fólk er kannski ekki að hlaupa úr vinnu til að fara í þetta, fólk getur þá komið í hraðpróf eftir vinnu,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu. Nú getur fólk sem er á leið á viðburði mætt í hraðpróf hjá heilsugæslunni. Vísir/vilhelm Opnað var fyrir hraðpróf vegna viðburða í morgun og hægt er að panta tíma í hraðpróf á heimasíðunni hraðprof.covid.is eða á heilsuveru. Þegar skráningu er lokið fær fólk strikamerki í símann sem það framvísar við komu og fær svo svar 30-60 mínútum eftir sýnatökuna með tölvupósti. Ragnheiður hvetur viburðahaldara til að láta vita af stærri viðburðum svo heilsugæslan sé tilbúin fyrir mannfjöldann. „Það væri líka flott ef viðburðarhaldarar gætu látið okkur vita ef það eru stóri viðburðir í sigtinu, þá væri gott að því yrði laumað að okkur, þá getum við undirbúið okkur. Af því að við erum svo sem ekkert að elta það uppi en þetta er meira svona ef viðburðahaldarar kannski láti okkur vita svo við getum frekar undirbúið okkur svo við séum ekki alltaf með fullt af fólki í viðbragðsstöðu og svo er ekkert um að vera,“ segir Ragnheiður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31 Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11 Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Opið verður alla virka daga frá klukkan 8 á morgnanna til 20 á kvöldin. Það verður jafnframt hægt að mæta í hraðpróf hjá heilsugæslunni um helgar á milli 9 og 15. „Við erum með langan opnunartíma virka daga, frá átta til átta og svo um helgar ætlum við að byrja á níu til þrjú og sjá hvort það dugi ekki. En á virkum dögum ákváðum við að hafa svona langan tíma því fólk er kannski ekki að hlaupa úr vinnu til að fara í þetta, fólk getur þá komið í hraðpróf eftir vinnu,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu. Nú getur fólk sem er á leið á viðburði mætt í hraðpróf hjá heilsugæslunni. Vísir/vilhelm Opnað var fyrir hraðpróf vegna viðburða í morgun og hægt er að panta tíma í hraðpróf á heimasíðunni hraðprof.covid.is eða á heilsuveru. Þegar skráningu er lokið fær fólk strikamerki í símann sem það framvísar við komu og fær svo svar 30-60 mínútum eftir sýnatökuna með tölvupósti. Ragnheiður hvetur viburðahaldara til að láta vita af stærri viðburðum svo heilsugæslan sé tilbúin fyrir mannfjöldann. „Það væri líka flott ef viðburðarhaldarar gætu látið okkur vita ef það eru stóri viðburðir í sigtinu, þá væri gott að því yrði laumað að okkur, þá getum við undirbúið okkur. Af því að við erum svo sem ekkert að elta það uppi en þetta er meira svona ef viðburðahaldarar kannski láti okkur vita svo við getum frekar undirbúið okkur svo við séum ekki alltaf með fullt af fólki í viðbragðsstöðu og svo er ekkert um að vera,“ segir Ragnheiður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31 Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11 Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31
Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11
Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07