Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Ritstjórn Albúmm.is skrifar 10. september 2021 14:30 Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið
Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið