Söngkonan María Mendiola látin Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 08:27 Maria Mendiola og Baccara keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Getty Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan fyrir að hafa sungið diskósmellinn Yes Sir, I Can Boogie, er látin, 69 ára að aldri. Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial) Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Sjá meira
Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial)
Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Sjá meira