Slasaðist við að brjótast inn í Fimmvörðuskála í snælduvitlausu veðri Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 09:41 Björgunarsveitarmenn þurftu að loka fyrir glugga á Fimmvörðuskála eftir að ferðamennirnir höfðu brotist þar inn. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira