Heimsmarkaðsverð á áli ekki verið hærra í þrettán ár Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2021 07:47 Orkuverð í Kína hefur farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Getty Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir þrjú þúsund Bandaríkjadali í gær, um 385 þúsund krónur á núvirði, og hefur ekki verið hærra í þrettán ár. Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fimm mætt í Kauphöllina Viðskipti innlent Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi.
Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fimm mætt í Kauphöllina Viðskipti innlent Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59
Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53