Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:11 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United um síðustu helgi. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira