Þá greinum við frá nýrri könnun þar sem fólk var spurt út í hvaða málefni skipti það mestu máli í komandi alþingiskosningum. Við fjöllum um stöðu ferðaþjónustunnar en tekjur af erlendum ferðamönnum voru þrefalt hærri á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra.
Að auki höldum við áfram að fylgjast með aðalmeðferðinni í Rauðagerðismálinu svokallaða en skýrslutökur í þessu óhugnalega sakamáli héldu áfram í morgun.
Myndbandaspilari er að hlaða.