Loftleiðir semja um flug til Kúbu og Suðurskautslandsins Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2021 14:29 Fyrsta skrefið í samstarfi Loftleiða, dótturfélags Icelandair, og Anmart Superior Travel eru þrettán ferðir á milli Flórída og Havana á Kúbu á tímabilinu október til desember næstkomandi. Vísir/Vilhelm Loftleiðir, dótturfélag Icelandair Group, er í viðræðum við Anmart Superior Travel sem er ferðaheildsali í Flórída um samstarf um flug þaðan. Fyrsta skrefið í því samstarfi eru þrettán ferðir á milli Flórída og Havana á Kúbu á tímabilinu október til desember næstkomandi. Einnig hefur verið samið um flug milli Chile og Suðurskautslandsins. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi, en sagt var frá því á síðunni One Mile at a Time að Icelandair hafi sótt um heimild til bandaríska samgönguráðuneytisins að fljúga milli Orlando í Flórída og Kúbu. Ásdís Ýr segir fyrsta skrefið í því samstarfi Icelandair og Anmart Superior Travel séu einmitt þrettán ferðir á milli Flórída og Havana á Kúbu á tímabilinu október til desember næstkomandi. „Flugið passar vel við flugáætlun Icelandair til Orlando en venjulega þegar Icelandair flýgur frá Íslandi til Orlando stoppa vélarnar þar í um 22 klukkustundir áður en þær fljúga aftur heim og tengjast leiðakerfi félagsins á ný. Með því að skipuleggja flug frá Orlando til Havana í tengslum við þessi flug gefst tækifæri til að auka nýtingu flugvélanna, sem kemur sér vel á þessum tímum, og skapar mikilvægar tekjur fyrir samstæðuna. Loftleiðir hefur áður skipulagt verkefni í leiguflugi frá bæði Boston og Detroit til áfangastaða í karabíska hafinu fyrir aðrar bandarískar ferðaskrifstofur og hefur það gengið vel,“ segir Ásdís Ýr. Fimmtán flug til Suðurskautslandsins Ásdís Ýr segir að þessu til viðbótar þá hafi Loftleiðir einnig samið um fimmtán flug á milli Punta Arenas í Chile og Union Glacier á Suðurskautslandinu fyrir fólk sem ætlar meðal annars að ganga á Suðurpólinn. „Fyrir utan þetta eru einnig fyrirhugaðar tvær ferðir til Troll á Suðurskautslandinu fyrir rannsóknarstofnunina Norwegian Polar Institute. Þessi verkefni eru auðvitað háð því að aðstæður vegna Covid verði hagfelldar,“ segir Ásdís Ýr. Loftleiðir er dótturfélag Icelandair Group og sinnir leiguflugi og ráðgjöf til fyrirtækja í flugiðnaði alþjóðlega. Þessir starfsemi skapar fjölbreytt tækifæri og tekjur fyrir Icelandair Group til viðbótar við hefðbundna starfsemi félagsins í millilanda- og innanlandsflugi en flugvélar Icelandair eru nýttar í þessi verkefni og eru flugin í flestum tilfellum mönnuð áhöfnum félagsins. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi, en sagt var frá því á síðunni One Mile at a Time að Icelandair hafi sótt um heimild til bandaríska samgönguráðuneytisins að fljúga milli Orlando í Flórída og Kúbu. Ásdís Ýr segir fyrsta skrefið í því samstarfi Icelandair og Anmart Superior Travel séu einmitt þrettán ferðir á milli Flórída og Havana á Kúbu á tímabilinu október til desember næstkomandi. „Flugið passar vel við flugáætlun Icelandair til Orlando en venjulega þegar Icelandair flýgur frá Íslandi til Orlando stoppa vélarnar þar í um 22 klukkustundir áður en þær fljúga aftur heim og tengjast leiðakerfi félagsins á ný. Með því að skipuleggja flug frá Orlando til Havana í tengslum við þessi flug gefst tækifæri til að auka nýtingu flugvélanna, sem kemur sér vel á þessum tímum, og skapar mikilvægar tekjur fyrir samstæðuna. Loftleiðir hefur áður skipulagt verkefni í leiguflugi frá bæði Boston og Detroit til áfangastaða í karabíska hafinu fyrir aðrar bandarískar ferðaskrifstofur og hefur það gengið vel,“ segir Ásdís Ýr. Fimmtán flug til Suðurskautslandsins Ásdís Ýr segir að þessu til viðbótar þá hafi Loftleiðir einnig samið um fimmtán flug á milli Punta Arenas í Chile og Union Glacier á Suðurskautslandinu fyrir fólk sem ætlar meðal annars að ganga á Suðurpólinn. „Fyrir utan þetta eru einnig fyrirhugaðar tvær ferðir til Troll á Suðurskautslandinu fyrir rannsóknarstofnunina Norwegian Polar Institute. Þessi verkefni eru auðvitað háð því að aðstæður vegna Covid verði hagfelldar,“ segir Ásdís Ýr. Loftleiðir er dótturfélag Icelandair Group og sinnir leiguflugi og ráðgjöf til fyrirtækja í flugiðnaði alþjóðlega. Þessir starfsemi skapar fjölbreytt tækifæri og tekjur fyrir Icelandair Group til viðbótar við hefðbundna starfsemi félagsins í millilanda- og innanlandsflugi en flugvélar Icelandair eru nýttar í þessi verkefni og eru flugin í flestum tilfellum mönnuð áhöfnum félagsins.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira