Tíu greindust smitaðir á Reyðarfirði og skólum lokað Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:32 Frá Reyðarfirði. Ráðist var í fjöldasýnatöku eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gær. Vísir/Vilhelm Alls greindust tíu manns með kórónuveiruna á Reyðarfirði eftir fjöldasýnatöku gærdagsins sem ráðist var í eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Skólum verður áfram lokað í dag á meðan smitrakning stendur yfir. Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira