Þjálfarar liðanna í undanúrslitum léku allir með sama liði Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2021 16:46 Jóhannes Karl Guðjónsson, Jón Þór Hauksson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Arnar Gunnlaugsson eiga allir möguleika á að verða bikarmeistarar á Laugardalsvelli 16. október. Samsett/Bára og Hulda Margrét Ljóst er að ÍA, Keflavík, Vestri eða Víkingur R. verður bikarmeistari karla í fótbolta eftir mánuð. Þjálfarar liðanna fjögurra eiga að minnsta kosti eitt sameiginlegt. Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október. Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október.
Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31
Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01
Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50