Bæjarar spila í Októberfestbúningum Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2021 12:31 Leikmenn Bayern halda ávallt upp á Októberfest líkt og flestir aðrir íbúa München. Hér er Robert Lewandowski með Önnu konunni sinni í hátíðinni árið 2019 en ekki var hægt að halda hana í fyrra né í ár. Getty/Matthias Balk Þó að Októberfest verði ekki haldið í München í ár vegna kórónuveirufaraldursins þá munu leikmenn Bayern München klæðast sérstökum Októberfest-búningi þegar þeir mæta Bochum á morgun í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu. Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu.
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira