Lífið

„Ég held að sjómennskan sé ekki fyrir mig“

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Sjórinn hentar alls ekki öllum.
Sjórinn hentar alls ekki öllum. Stöð 2+

Ég held að ég þurfi að fara út, sagði Jóhanna í miðri hvalaskoðunarferð í nýjasta þættinum af Samstarf. Þær Sunneva og Jóhanna fóru á sjóinn en það fór mjög misvel í þær.

„Ég er alveg að deyja,“ viðurkennir Jóhanna og Sunneva reynir að senda hana fremst í bátinn.

„Þetta er ekki svona erfitt, ældu bara einu sinni og svo getur þú farið að skoða hvali,“ sagði Sunneva um ástandið.

Brot úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

„Ég get ekki svona gæja á Teslum“

Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+.

Taka sig alls ekki of alvarlega

Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.