„Ég er alveg að deyja,“ viðurkennir Jóhanna og Sunneva reynir að senda hana fremst í bátinn.
„Þetta er ekki svona erfitt, ældu bara einu sinni og svo getur þú farið að skoða hvali,“ sagði Sunneva um ástandið.
Brot úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.