Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 18:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira