Landsmenn varaðir við ónauðsynlegum ferðalögum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. september 2021 11:36 Vindhviður gætu orðið nokkrar við fjöll og háhýsi í dag. Vísir/Vilhelm Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu, nema á Norðurlandi og í Breiðafirði þar sem gular viðvaranir eru í gildi. Um er að ræða aðra haustlægðina sem gengur yfir landið. Búast má við miklum vindum og snörpum vindhviðum, einkum við fjöll og háhýsi og fólk varað við því að ferðast milli landshluta. „Já, það er lægð hérna skammt suðvestur af landinu sem veldur því að það er mjög hvasst víða, bæði á norðvestanverðu landinu og með suðurströndinni og mjög mikil úrkoma um allt land,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin kemur til með að ganga norðaustur yfir landið sem veldur því að verulega mun hvessa á sunnanverðu landinu eftir hádegi. Búast má við hríðarbyl á fjallvegum á norðanverðum Vestfjörðum í dag. „Það er mjög blint þar á vegum og örugglega erfitt yfirferðar, allavega fram á kvöld,“ segir Elín. Veðrið mun ganga niður víðast hvar á landinu í kvöld en áfram eru viðvaranir í gildi á norðaustanverðu landinu á morgun. Fólk er hvatt til að ferðast ekki á meðan appelsínugular viðvaranir eru í gildi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, hvetur landsmenn til að halda sig heima í dag. Vísir/Vilhelm „Ekki á meðan það eru appelsínugular viðvaranir í gildi. Í gulum viðvörunum er yfirleitt allt í lagi að vera á ferðinni ef fólk er öruggt að keyra í svona veðri. Það er alveg hægt að ganga og hjóla hérna innanbæjar í þessu veðri en það verður erfiðara eftir því sem vindur eykst í dag og þá erum við til dæmis að vara við að það gætu orðið snarpar vindhviður við há hús hérna vestantil í borginni,“ segir Elín. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna lægðarinnar. „Það hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum núna í morgun, við erum vissulega mjög meðvituð um þessar viðvaranir sem eru núna orðnar appelsínugular og björgunarsveitir hafa núna þegar haustið fór að láta á sér kræla þá eru björgunarsveitir um allt land búnar að yfirfara búnaðinn sinn og eru tilbúnar eins og alltaf,“ segir Davíð. Til að létta björgunarsveitunum lífið hugi landsmenn að lausamunum. „Það er kannski helsta hættan snemma hausts í starfi björgunarsveita að verkefnin okkar virðast snúa mikið um fok á lausamunum.“ Veður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Spá allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag og gul viðvörun á Breiðafirði og á Norðurlandi. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá ráðleggur Veðurstofa landsmönnum að ganga frá lausamunum. Á Suðurlandi má gera ráð fyrir talsverðri rigningu með tilheyrandi vatnavöxtum. 21. september 2021 06:45 Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. 20. september 2021 11:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
„Já, það er lægð hérna skammt suðvestur af landinu sem veldur því að það er mjög hvasst víða, bæði á norðvestanverðu landinu og með suðurströndinni og mjög mikil úrkoma um allt land,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin kemur til með að ganga norðaustur yfir landið sem veldur því að verulega mun hvessa á sunnanverðu landinu eftir hádegi. Búast má við hríðarbyl á fjallvegum á norðanverðum Vestfjörðum í dag. „Það er mjög blint þar á vegum og örugglega erfitt yfirferðar, allavega fram á kvöld,“ segir Elín. Veðrið mun ganga niður víðast hvar á landinu í kvöld en áfram eru viðvaranir í gildi á norðaustanverðu landinu á morgun. Fólk er hvatt til að ferðast ekki á meðan appelsínugular viðvaranir eru í gildi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, hvetur landsmenn til að halda sig heima í dag. Vísir/Vilhelm „Ekki á meðan það eru appelsínugular viðvaranir í gildi. Í gulum viðvörunum er yfirleitt allt í lagi að vera á ferðinni ef fólk er öruggt að keyra í svona veðri. Það er alveg hægt að ganga og hjóla hérna innanbæjar í þessu veðri en það verður erfiðara eftir því sem vindur eykst í dag og þá erum við til dæmis að vara við að það gætu orðið snarpar vindhviður við há hús hérna vestantil í borginni,“ segir Elín. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna lægðarinnar. „Það hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum núna í morgun, við erum vissulega mjög meðvituð um þessar viðvaranir sem eru núna orðnar appelsínugular og björgunarsveitir hafa núna þegar haustið fór að láta á sér kræla þá eru björgunarsveitir um allt land búnar að yfirfara búnaðinn sinn og eru tilbúnar eins og alltaf,“ segir Davíð. Til að létta björgunarsveitunum lífið hugi landsmenn að lausamunum. „Það er kannski helsta hættan snemma hausts í starfi björgunarsveita að verkefnin okkar virðast snúa mikið um fok á lausamunum.“
Veður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Spá allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag og gul viðvörun á Breiðafirði og á Norðurlandi. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá ráðleggur Veðurstofa landsmönnum að ganga frá lausamunum. Á Suðurlandi má gera ráð fyrir talsverðri rigningu með tilheyrandi vatnavöxtum. 21. september 2021 06:45 Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. 20. september 2021 11:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Spá allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag og gul viðvörun á Breiðafirði og á Norðurlandi. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá ráðleggur Veðurstofa landsmönnum að ganga frá lausamunum. Á Suðurlandi má gera ráð fyrir talsverðri rigningu með tilheyrandi vatnavöxtum. 21. september 2021 06:45
Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. 20. september 2021 11:44