Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 22:01 Dagný Brynjarsdótti vildi fá aukaspyrnu þarna en fékk ekki. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira