Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 22:04 Létt var yfir Einari Jónssyni, þjálfara Fram, eftir sigurinn á Selfossi. vísir/daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. „Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira