Ríkisstjórnin heldur velli samkvæmt nýrri könnun Gallup Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 19:53 Fulltrúar þeirra flokka sem mælast inni á þingi mættust í kappræðum fréttastofu Stöðvar 2, undir stjórn Heimis Más Péturssonar, í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin heldur velli nokkuð örugglega, samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir Ríkisútvarpið, og fengi 35 þingmenn. Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira