Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 20:21 Katrín í sjónvarpssal nú í kvöld. Vísir/Vilhelm Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021 Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021
Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira