Sósalistar eru Kviss-meistarar flokkanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. september 2021 22:10 María Lilja Þrastardóttir og Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, frambjóðendur Sósíalista, færðu sínum flokki sigurinn í Kviss. Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis tókust á í svokölluðum „Fimmföldum,“ sem er liður í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2, nú í kvöld. Vinstri græn voru þar atkvæðamest og báru sigur úr býtum. Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision. Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision.
Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira