Þannig geta áhugasamir fylgst með vinnu fólks í Laugardalshöll. Þar er hægt að rýna í búnkana og leggja mat á það hvaða atkvæði séu mögulega á leiðini.
Hlutur utan kjörfundaratkvæða hefur aldrei verið meiri og í þessum Alþingiskosningum. Þau eru talin síðustu sem gerir að verkum að formenn kjörstjórna reikna með því að síðustu tölur liggi ekki fyrir fyrr en líða tekur á morguninn.
Beint streymi Reykjavíkurborgar úr Laugardalshöll má sjá að neðan.