Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2021 18:03 Haraldur Harri var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. „Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum. Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Segir Aþenu svikna um aðstöðu „Þetta er veikara lið“ LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Í sjokki eftir tilnefninguna „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
„Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum.
Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Segir Aþenu svikna um aðstöðu „Þetta er veikara lið“ LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Í sjokki eftir tilnefninguna „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira