Íhuga að kalla til hermenn til að aka olíuflutningabifreiðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2021 07:59 Hugmyndir til að leysa eldsneytisvandann verða lagðar fyrir forsætisráðherra í dag. epa/Michael Reynolds Stjórnvöld á Bretlandseyjum íhuga nú að kalla til hermenn til að koma eldsneyti á bensínstöðvar víðsvegar um landið, eftir að olíurisinn BP greindi frá því að skortur væri á þriðjungi stöðva sinna. Forsvarsmenn Petrol Retailers Association, sem tala fyrir 5.500 sjálfstæðar bensínstöðvar, segja 50 til 90 prósent sinna félagsmanna að verða uppiskroppa með eldsneyti og að innan tíðar verði sama staðan uppi hjá öðrum. Ráðamenn segja vandann sjálfskapaðan en fregnir af mögulegum skorti hafi gert það að verkum að neytendur hafi farið að hamstra eldsneyti hjá smásölum. Nóg sé til af olíu hjá birgjum en það sem hefur vantað eru ökumenn til að koma eldsneytinu á sölustaði. Boris Johnson forsætisráðherra er nú sagður íhuga að leysa vandann með áætluninni „Escalin“, sem var upprunalega smíðuð ef til þess kæmi að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið samingslaust. Áætlunin felur í sér að hermenn verði kallaðir til og látnir fylla það skarð sem myndast hefur í raðir ökumanna vöruflutningabifreiða. Samkvæmt Guardian mun þó taka allt að þrjár vikur að hrinda áætluninni af stað, þar sem sumir þeirra sem kalla eigi til séu uppteknir við önnur störf. Fleiri vandamál tengd mögulegum vöruskorti verða rædd á fundum ráðamanna í dag en þeir hafa meðal annars verið varaðir við því að skortur verði á kalkúnum fyrir jól, þar sem hertar reglur um fólksflutninga í kjölfar Brexit hefur gert það að verkum að skortur er á verkafólki til að sinna ýmsum nauðsynlegum störfum í matvælaframleiðslu. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Forsvarsmenn Petrol Retailers Association, sem tala fyrir 5.500 sjálfstæðar bensínstöðvar, segja 50 til 90 prósent sinna félagsmanna að verða uppiskroppa með eldsneyti og að innan tíðar verði sama staðan uppi hjá öðrum. Ráðamenn segja vandann sjálfskapaðan en fregnir af mögulegum skorti hafi gert það að verkum að neytendur hafi farið að hamstra eldsneyti hjá smásölum. Nóg sé til af olíu hjá birgjum en það sem hefur vantað eru ökumenn til að koma eldsneytinu á sölustaði. Boris Johnson forsætisráðherra er nú sagður íhuga að leysa vandann með áætluninni „Escalin“, sem var upprunalega smíðuð ef til þess kæmi að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið samingslaust. Áætlunin felur í sér að hermenn verði kallaðir til og látnir fylla það skarð sem myndast hefur í raðir ökumanna vöruflutningabifreiða. Samkvæmt Guardian mun þó taka allt að þrjár vikur að hrinda áætluninni af stað, þar sem sumir þeirra sem kalla eigi til séu uppteknir við önnur störf. Fleiri vandamál tengd mögulegum vöruskorti verða rædd á fundum ráðamanna í dag en þeir hafa meðal annars verið varaðir við því að skortur verði á kalkúnum fyrir jól, þar sem hertar reglur um fólksflutninga í kjölfar Brexit hefur gert það að verkum að skortur er á verkafólki til að sinna ýmsum nauðsynlegum störfum í matvælaframleiðslu.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38