Teitur til Eyland Spirits Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. september 2021 15:26 Teitur Þór Ingvarsson. Vísir/Aðsend Teitur Þór Ingvarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson gins. Teitu er með M.Sc. í fjármálum fyrirtækja en hann starfaði meðal annars áður sem fjármálastjóri lyfjafyrirtækisins Florealis og var í tíu ár í fyrirtækjaráðgjöf og hagdeild Arion banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyland Spirits. Þar segir að Ólafsson ginið hafi komið á markað í mars 2020 og strax verið tekið opnum örmum af íslenskum ginunnendum. Í desember í fyrra var Ólafson ginið orðið þriðja söluhæsta gin flaskan í Vínbúðinni en síðan þá hefur það verið á meðal söluhæstu gintegunda. „Við hjá Eyland Spirits erum gríðarlega ánægð með að fá Teit til liðs við okkur, við teljum að reynsla hans og þekking komi til með að hjálpa félaginu mikið í þeim verkefnum sem eru framundan,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri og ein stofnanda Eyland Spirits en félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta. Þar á meðal eru auk Arnars, Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og Kristinn D. Grétarsson, fyrrverandi forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics. Útflutningur hófst á Ólafsson gini til Bandaríkjanna í sumar og verður það fáanlegt í sjö ríkjum vestanhafs í fyrstu atrennu. Ólafsson ginið hefur fengið gullverðlaun fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Í tilkynningu segir að Eyland Spirits muni á næstu misserum bæta við nýjum vörum. Þróun á nýjum vodka er á lokametrunum sem og Ólafsson gin seltzer í dós. Vodka og seltzer eru hugsaðir á innanlandsmarkað og til útflutnings. „Ég er mjög ánægður með að ganga til liðs við Eyland Spirits teymið. Fyrsta vara félagsins hefur fengið frábæra viðtökur bæði hér heima og erlendis og það eru spennandi tímar framundan hjá okkur,“ segir Teitur. Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyland Spirits. Þar segir að Ólafsson ginið hafi komið á markað í mars 2020 og strax verið tekið opnum örmum af íslenskum ginunnendum. Í desember í fyrra var Ólafson ginið orðið þriðja söluhæsta gin flaskan í Vínbúðinni en síðan þá hefur það verið á meðal söluhæstu gintegunda. „Við hjá Eyland Spirits erum gríðarlega ánægð með að fá Teit til liðs við okkur, við teljum að reynsla hans og þekking komi til með að hjálpa félaginu mikið í þeim verkefnum sem eru framundan,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri og ein stofnanda Eyland Spirits en félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta. Þar á meðal eru auk Arnars, Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og Kristinn D. Grétarsson, fyrrverandi forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics. Útflutningur hófst á Ólafsson gini til Bandaríkjanna í sumar og verður það fáanlegt í sjö ríkjum vestanhafs í fyrstu atrennu. Ólafsson ginið hefur fengið gullverðlaun fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Í tilkynningu segir að Eyland Spirits muni á næstu misserum bæta við nýjum vörum. Þróun á nýjum vodka er á lokametrunum sem og Ólafsson gin seltzer í dós. Vodka og seltzer eru hugsaðir á innanlandsmarkað og til útflutnings. „Ég er mjög ánægður með að ganga til liðs við Eyland Spirits teymið. Fyrsta vara félagsins hefur fengið frábæra viðtökur bæði hér heima og erlendis og það eru spennandi tímar framundan hjá okkur,“ segir Teitur.
Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira