Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. október 2021 15:49 Sir Stephen House, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar í London, hefur meðal annars kallað háttsemina algjört brjálæði. Getty/Guy Smallman Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum. Bretland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum.
Bretland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira