Óttast að þurfa að farga svínum í massavís í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2021 16:42 Bresk svínabú eru að fyllast og svínin að verða of stór. EPA/NIGEL RODDIS Breskir svínabændur óttast að þurfa að farga þurfi stórum hluta svína Bretlands vegna landlægs skorts á slátrurum. Svínabú eru að fyllast víða um land og sláturhús skortir starfsmenn til að hafa undan sendingum frá búunum. Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent. Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent.
Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49
Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22
Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51