Ekki hægt að hleypa farþegunum út vegna öryggisreglna í flugstöðinni Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2021 15:31 Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Vísir/Vilhelm Ekki var hægt að hleypa farþegum úr flugvél Icelandair sem lent var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna öryggiskrafna í flugstöðinni. Boeing 737 Max flugvél Icelandair frá Akureyri var beint til Keflavíkur eftir að ekki var hægt að lenda henni í Reykjavík vegna veðurs. Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi.
Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent