Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn Einar Kárason skrifar 3. október 2021 15:45 Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV. vísir/vilhelm „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. „Þetta var hörkuleikur og við erum kátir með sigurinn.“ „Heilt yfir var varnarleikurinn ágætur og nokkuð þéttur. Sóknarlega vorum við kaflaskiptir. Það koma fínir kaflar en svo töpum við auðveldum boltum sem gaf þeim ódýr hraðaupphlaup. Við urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn sem tókst undir lokin sem kom okkur aftur inn í leikinn. Það er kannski það sem við vorum í mestum vandræðum með í dag.“ „Phil Döhler (markvörður FH) er frábær markvörður og hann var að loka á okkur, sérstaklega hornin. Gabríel (Martinez Róbertsson) kom svo með þrjú góð mörk í seinni hálfleiknum og Dagur (Arnarsson) með góð undirhandarskot þannig við náðum að rétta okkur af í sóknarleiknum.“ Mótið er ungt Leikurinn í dag var annar leikur ÍBV í Olís-deildinni og fengu ungir leikmenn að sýna hvað í þeim býr. „Þetta var fyrsti leikurinn hjá Andrési (Marel Sigurðssyni) og hann stóð sig frábærlega. Sérstaklega undir lokin, varnarlega. Hann hljóp vel til baka og kom í veg fyrir sendingu sem varð til að við náðum að tryggja okkur sigurinn.“ „Þetta er leikur tvö hjá okkur í mótinu þannig að það er ekkert óeðlilegt að þetta hiksti aðeins hjá okkur og við þurfum að bíða eftir fleiri leikjum til að átta okkur á stöðunni á liðinu en frammistaðan í dag heilt yfir góð hjá okkur,“ sagði Erlingur að lokum. ÍBV FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við erum kátir með sigurinn.“ „Heilt yfir var varnarleikurinn ágætur og nokkuð þéttur. Sóknarlega vorum við kaflaskiptir. Það koma fínir kaflar en svo töpum við auðveldum boltum sem gaf þeim ódýr hraðaupphlaup. Við urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn sem tókst undir lokin sem kom okkur aftur inn í leikinn. Það er kannski það sem við vorum í mestum vandræðum með í dag.“ „Phil Döhler (markvörður FH) er frábær markvörður og hann var að loka á okkur, sérstaklega hornin. Gabríel (Martinez Róbertsson) kom svo með þrjú góð mörk í seinni hálfleiknum og Dagur (Arnarsson) með góð undirhandarskot þannig við náðum að rétta okkur af í sóknarleiknum.“ Mótið er ungt Leikurinn í dag var annar leikur ÍBV í Olís-deildinni og fengu ungir leikmenn að sýna hvað í þeim býr. „Þetta var fyrsti leikurinn hjá Andrési (Marel Sigurðssyni) og hann stóð sig frábærlega. Sérstaklega undir lokin, varnarlega. Hann hljóp vel til baka og kom í veg fyrir sendingu sem varð til að við náðum að tryggja okkur sigurinn.“ „Þetta er leikur tvö hjá okkur í mótinu þannig að það er ekkert óeðlilegt að þetta hiksti aðeins hjá okkur og við þurfum að bíða eftir fleiri leikjum til að átta okkur á stöðunni á liðinu en frammistaðan í dag heilt yfir góð hjá okkur,“ sagði Erlingur að lokum.
ÍBV FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira