Edduverðlaunin 2021 afhent: Gullregn sigurvegari kvöldsins Árni Sæberg skrifar 3. október 2021 21:57 Lilja Dögg Alfreðsdóttir afhenti Ragnari Bragasyni og Davíð Óskari Ólafssyni Edduverðlaun fyrir kvikmynd ársins, Gullregn. Eddan Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir voru veitt í kvöld. Annað árið í röð var ákveðið að fresta hátíðarhöldum og voru verðlaunin veitt í sérstökum þætti á RÚV. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Þegar innsendingafresti fyrir Edduna árið 2021 lauk þann 11. febrúar síðastliðinn höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina. Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gullregn með níu verðlaun Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 27 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA. Sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin Gullregn í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Hún hlaut alls níu verðlaun. Þar á meðal fyrir kvikmynd, handrit, og leikstjórn ársins. Þá var Sigrún Edda Björnsdóttir valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir hlutverki sitt í myndinni. Ráðherrann hlaut flest verðlaun sjónvarpsþátta, þrenn talsins. RAX Augnablik í framleiðslu Vísis og Stöðvar 2 var valinn menningarþáttur ársins. Reynir Oddson kvikmyndagerðarmaður hlaut heiðursverðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir sjónvarpsefni ársins, áhorfendaverðlaun sem voru valin í rafrænni kosningu. Þar sigraði þátturinn Steinda Con og tók Steinþór Hróar Steinþórsson við verðlaununum. Hér að neðan er listi yfir verðlaunahafa Eddunnar árið 2021. Barna- og unglingaefni ársins Stundin okkar Framleitt af RÚV Eva Rún Þorgeirsdóttir, Elvar Örn Egilsson og Ragnar Eyþórsson Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Kveikur Framleitt af RÚV Fréttastofa RÚV Heimildarmynd ársins A Song Called Hate Framleitt af tattarrattatt Iain Forsyth, Jane Pollard, Skarphéðinn Guðmundsson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir Íþróttaefni ársins: Áskorun Framleitt af Sagafilm Tinna Jóhannsdóttir Kvikmynd ársins Gullregn Framleitt af Mystery Productions Ragnar Bragason, Árni Filippusson og Davíð Óskar Ólafsson Leikið sjónvarpsefni ársins Ráðherrann Framleitt af Sagafilm Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson og Anna Vigdís Gísladóttir Mannlífsþáttur ársins Nýjasta tækni og vísindi Framleitt af RÚV og Task 4 media Eiríkur Ingi Böðvarsson Menningarþáttur ársins RAX Augnablik Framleitt af Vísi og Stöð 2 Jón Grétar Gissurarson Skemmtiþáttur ársins Ari Eldjárn – Pardon My Icelandic Framleitt af Made in Iceland Films Ágúst Jakobsson og Ari Eldjárn Stuttmynd ársins Já-fólkið Framleitt af CAOZ og Hólamói Arnar Gunnarsson og Gísli Darri Halldórsson Brellur ársins Filmgate, Guðjón Jónsson, Árni Gestur Sigfússon fyrir Ísalög Búningar ársins Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn Gervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn Handrit ársins Ragnar Bragason fyrir Gullregn Hljóð ársins Huldar Freyr Arnarson fyrir Brot Klipping ársins Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson fyrir Brot Kvikmyndataka ársins Árni Filippusson fyrir Gullregn Leikari ársins í aðalhlutverki Ólafur Darri Ólafsson fyrir Ráðherrann Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Gullregn Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Gullregn Leikari ársins í aukahlutverki Þorvaldur Davíð Kristjánsson fyrir Ráðherrann Leikmynd ársins Heimir Sverrisson fyrir Gullregn Leikstjórn ársins Ragnar Bragason fyrir Gullregn Sjónvarpsmaður ársins Helgi Seljan Tónlist ársins Högni Egilsson fyrir Þriðja pólinn Upptöku- eða útsendingastjórn ársins Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn - Pardon My Icelandic Sjónvarpsefni ársins Steinda Con Stöð 2 Menning Eddan RAX Tengdar fréttir Edduverðlaunahátíðinni aflýst Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur tilkynnt að Edduverðlaunahátíðin fari ekki fram með hefðbundnum hætt í ár líkt og stóð til. 5. ágúst 2021 12:55 RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35 „Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“ „Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson. 3. október 2021 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Þegar innsendingafresti fyrir Edduna árið 2021 lauk þann 11. febrúar síðastliðinn höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina. Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gullregn með níu verðlaun Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 27 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA. Sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin Gullregn í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Hún hlaut alls níu verðlaun. Þar á meðal fyrir kvikmynd, handrit, og leikstjórn ársins. Þá var Sigrún Edda Björnsdóttir valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir hlutverki sitt í myndinni. Ráðherrann hlaut flest verðlaun sjónvarpsþátta, þrenn talsins. RAX Augnablik í framleiðslu Vísis og Stöðvar 2 var valinn menningarþáttur ársins. Reynir Oddson kvikmyndagerðarmaður hlaut heiðursverðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir sjónvarpsefni ársins, áhorfendaverðlaun sem voru valin í rafrænni kosningu. Þar sigraði þátturinn Steinda Con og tók Steinþór Hróar Steinþórsson við verðlaununum. Hér að neðan er listi yfir verðlaunahafa Eddunnar árið 2021. Barna- og unglingaefni ársins Stundin okkar Framleitt af RÚV Eva Rún Þorgeirsdóttir, Elvar Örn Egilsson og Ragnar Eyþórsson Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Kveikur Framleitt af RÚV Fréttastofa RÚV Heimildarmynd ársins A Song Called Hate Framleitt af tattarrattatt Iain Forsyth, Jane Pollard, Skarphéðinn Guðmundsson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir Íþróttaefni ársins: Áskorun Framleitt af Sagafilm Tinna Jóhannsdóttir Kvikmynd ársins Gullregn Framleitt af Mystery Productions Ragnar Bragason, Árni Filippusson og Davíð Óskar Ólafsson Leikið sjónvarpsefni ársins Ráðherrann Framleitt af Sagafilm Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson og Anna Vigdís Gísladóttir Mannlífsþáttur ársins Nýjasta tækni og vísindi Framleitt af RÚV og Task 4 media Eiríkur Ingi Böðvarsson Menningarþáttur ársins RAX Augnablik Framleitt af Vísi og Stöð 2 Jón Grétar Gissurarson Skemmtiþáttur ársins Ari Eldjárn – Pardon My Icelandic Framleitt af Made in Iceland Films Ágúst Jakobsson og Ari Eldjárn Stuttmynd ársins Já-fólkið Framleitt af CAOZ og Hólamói Arnar Gunnarsson og Gísli Darri Halldórsson Brellur ársins Filmgate, Guðjón Jónsson, Árni Gestur Sigfússon fyrir Ísalög Búningar ársins Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn Gervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn Handrit ársins Ragnar Bragason fyrir Gullregn Hljóð ársins Huldar Freyr Arnarson fyrir Brot Klipping ársins Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson fyrir Brot Kvikmyndataka ársins Árni Filippusson fyrir Gullregn Leikari ársins í aðalhlutverki Ólafur Darri Ólafsson fyrir Ráðherrann Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Gullregn Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Gullregn Leikari ársins í aukahlutverki Þorvaldur Davíð Kristjánsson fyrir Ráðherrann Leikmynd ársins Heimir Sverrisson fyrir Gullregn Leikstjórn ársins Ragnar Bragason fyrir Gullregn Sjónvarpsmaður ársins Helgi Seljan Tónlist ársins Högni Egilsson fyrir Þriðja pólinn Upptöku- eða útsendingastjórn ársins Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn - Pardon My Icelandic Sjónvarpsefni ársins Steinda Con Stöð 2
Menning Eddan RAX Tengdar fréttir Edduverðlaunahátíðinni aflýst Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur tilkynnt að Edduverðlaunahátíðin fari ekki fram með hefðbundnum hætt í ár líkt og stóð til. 5. ágúst 2021 12:55 RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35 „Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“ „Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson. 3. október 2021 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Edduverðlaunahátíðinni aflýst Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur tilkynnt að Edduverðlaunahátíðin fari ekki fram með hefðbundnum hætt í ár líkt og stóð til. 5. ágúst 2021 12:55
RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22
Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35
„Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“ „Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson. 3. október 2021 07:00