Á þriðja hundrað þúsund börn misnotuð af kaþólskum prestum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. október 2021 10:16 Í heildina eru um 115 þúsund prestar og klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi. Um það bil 216 þúsund börn hafa verið misnotuð af kaþólskum prestum í Frakklandi frá árinu 1950. Óttast er að fjöldi barna gæti náð 330 þúsund þegar misnotkun af hálfu annarra meðlima kirkjunnar er tekin inn í myndina. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknarskýrslu sem birt var í dag. Jean-Marc Sauvé, formaður rannsóknarnefndar sem fór fyrir skýrslunni, sagði á fundi þar sem skýrslan var kynnt að misnotkunin hafi verið kerfisbundin. Þá sagði hann að í stað þess að vernda börnin hafi kirkjan gerst sek um „djúpstætt, algjört og jafnvel grimmilegt afskiptaleysi árum saman.“ Niðurstöðurnar sýna að kirkjan hafi ekki gert nægilega mikið til að koma í veg fyrir misnotkun. Það hafi ekki verið fyrr en fyrir um fimm árum sem kirkjan fór að skipta sér af málum tengdum misnotkun innan kirkjunnar. Að sögn Sauvé mun kirkjan þurfa að gera verulegar úrbætur til að vinna aftur traust samfélagsins. Um er að ræða hátt í 2.500 blaðsíðna skýrslu en kaþólska kirkjan í Frakklandi skipaði rannsóknarnefnd til að fjalla um málið árið 2018. Niðurstaða nefndarinnar var að flest fórnarlömb misnotkunar voru ungir drengir og glímdi meirihluti fórnarlamba enn við afleiðingar brotanna sem þau urðu fyrir. Talið er að um þrjú þúsund af 115 þúsund prestum og klerkum kirkjunnar hafi brotið á börnum út frá þeim gögnum sem eru til staðar en nefndin tók það þó fram að líklega væru þeir fleiri. Að því er kemur fram í frétt Guardian um málið hefur saksóknurum verið gert viðvart í nokkrum málum. Trúmál Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Frakkland Tengdar fréttir Banna prestum að misnota fullorðna Kynferðisbrot presta gegn fullorðnum verða nú sérstaklega bönnuð með breytingum sem Frans páfi hefur fyrirskipað á lögum kaþólsku kirkjunnar. Þá verður einnig hægt að refsa leikmönnum sem starfa fyrir kirkjuna fyrir kynferðisbrot. 1. júní 2021 13:08 Páfi heitir því að uppræta misnotkun innan kirkjunnar Frans páfi hét því að uppræta kynferðislega misnotkun innan veggja kaþólsku kirkjunnar í kjölfar umfangsmikillar skýrslu um kynferðisbrot bandarísks fyrrverandi kardinála sem var birt í gær. 11. nóvember 2020 20:37 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Jean-Marc Sauvé, formaður rannsóknarnefndar sem fór fyrir skýrslunni, sagði á fundi þar sem skýrslan var kynnt að misnotkunin hafi verið kerfisbundin. Þá sagði hann að í stað þess að vernda börnin hafi kirkjan gerst sek um „djúpstætt, algjört og jafnvel grimmilegt afskiptaleysi árum saman.“ Niðurstöðurnar sýna að kirkjan hafi ekki gert nægilega mikið til að koma í veg fyrir misnotkun. Það hafi ekki verið fyrr en fyrir um fimm árum sem kirkjan fór að skipta sér af málum tengdum misnotkun innan kirkjunnar. Að sögn Sauvé mun kirkjan þurfa að gera verulegar úrbætur til að vinna aftur traust samfélagsins. Um er að ræða hátt í 2.500 blaðsíðna skýrslu en kaþólska kirkjan í Frakklandi skipaði rannsóknarnefnd til að fjalla um málið árið 2018. Niðurstaða nefndarinnar var að flest fórnarlömb misnotkunar voru ungir drengir og glímdi meirihluti fórnarlamba enn við afleiðingar brotanna sem þau urðu fyrir. Talið er að um þrjú þúsund af 115 þúsund prestum og klerkum kirkjunnar hafi brotið á börnum út frá þeim gögnum sem eru til staðar en nefndin tók það þó fram að líklega væru þeir fleiri. Að því er kemur fram í frétt Guardian um málið hefur saksóknurum verið gert viðvart í nokkrum málum.
Trúmál Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Frakkland Tengdar fréttir Banna prestum að misnota fullorðna Kynferðisbrot presta gegn fullorðnum verða nú sérstaklega bönnuð með breytingum sem Frans páfi hefur fyrirskipað á lögum kaþólsku kirkjunnar. Þá verður einnig hægt að refsa leikmönnum sem starfa fyrir kirkjuna fyrir kynferðisbrot. 1. júní 2021 13:08 Páfi heitir því að uppræta misnotkun innan kirkjunnar Frans páfi hét því að uppræta kynferðislega misnotkun innan veggja kaþólsku kirkjunnar í kjölfar umfangsmikillar skýrslu um kynferðisbrot bandarísks fyrrverandi kardinála sem var birt í gær. 11. nóvember 2020 20:37 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Banna prestum að misnota fullorðna Kynferðisbrot presta gegn fullorðnum verða nú sérstaklega bönnuð með breytingum sem Frans páfi hefur fyrirskipað á lögum kaþólsku kirkjunnar. Þá verður einnig hægt að refsa leikmönnum sem starfa fyrir kirkjuna fyrir kynferðisbrot. 1. júní 2021 13:08
Páfi heitir því að uppræta misnotkun innan kirkjunnar Frans páfi hét því að uppræta kynferðislega misnotkun innan veggja kaþólsku kirkjunnar í kjölfar umfangsmikillar skýrslu um kynferðisbrot bandarísks fyrrverandi kardinála sem var birt í gær. 11. nóvember 2020 20:37