„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2021 07:32 Tom Brady og Bill Belichick fallast í faðma. Mynd/Skjáskot Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady NFL Lokasóknin Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady
NFL Lokasóknin Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira