Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 17:00 Giorgio Chiellini á æfingu með ítalska landsliðinu fyrir leikinn á San Siro í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira