Tölvuþrjótur ræðst á streymisveituna Twitch Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. október 2021 22:32 Vefsíðan Twitch nýtur mikilla vinsælda meðal tölvuleikjaspilara um allan heim. Vísir/Getty Tölvuþrjótur lak 125 gígabætum af upplýsingum um streymisveituna Twitch í morgun. Í lekanum má meðal annars finna upplýsingar um tekjur þeirra sem dreifa efni á síðunni. Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta. Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta.
Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira