Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Halldór Sigurðsson skrifar 9. október 2021 13:01 Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Þessi skattur var settur á til að afla tekna, standa straum af kostnaði fyrir stjórnsýsluna, vegna eignarinnar sem er aldlag skattlagningar, fyrir þjónustu við íbúa og aðra sem dvelja í sveitasfélaginu, eða hvað? Hækkun á þessum skatti fer ekki eftir verðbólgu, eða neinni vísitölu, heldur er sett inn breyta sem ræðst af framboði, sölu og verði á eignum, sem eru seldar á viðkomandi svæði. Verði mikil verðhækkun á eign á svæðinu þá hækka fasteignagjöldin hjá öllum. Áhrifavaldar á verð geta verið; Fjársterkir aðilar, sem greiða nánast hvaða verð, sem er fyrir eignina, Bæjar- og sveitfélög draga úr framboði á lóðum, þannig að eftirspurn eftir eignum eykst, verð hækkar, fasteignagjöld hækka, auknar tekjur fyrir bæjar og sveitafélögin, auknar álögur á eignaeigendur. Réttlátara væri að miða við brunabótamat, sem á að endurspeglabygginga- kostnað. Kaldhæðnislegt að þurfa greiða fasteignagjaldið af brunnu húsi, samkvæmt fasteignalögum miðað við fasteignamat, en fá greitt tjónið miðað við brunabótamat. Þegar farið er yfir lögin kemur í ljós að ekki eitt orð um kvaðir, skyldir á bæjar og sveitafélöglin um hvaða þjónustu þeim er skylt að veita þeim sem greiðir fateignaskatta, en mörg orð höfð um viðurlög ef gjöldin eru ekki greidd. En hvað er það kallað þegar bæjar og sveitafélög nýta sér þessi lög til að skattleggja t.d. frístundaeignir, en veita enga þjónustu, ekkert? Þetta er víða gert, löglegt, siðlaust, og væntanlega brot á stjórnsýslulögum þar sem fólki er mismunað. Gjöld, eða skattur sem er lagður á til að greiða fyrir þjónustu, og þjónusta er ekki veitt, er þetta þá ekki sektir. En það er óheimilt að beita sektum nema að lög heimili það og lögbrot hafi verið framið. Ég fletti upp í þjóðskrá og sá þá mér til hryllings og undrunar að það er fyrirhuguð 14% hækkun á fasteignamati fyrir árið 2022, í því svæði sem undirritaður á eign á. Þar með hækkun á sektinni, hvað réttlætir þessa hækkun, þar sem þessi eign er í sveitafélagi sem veitir ekki neina þjónustu. Ef að þú lesandi góður getur bent á, eða veist um, einhverjar kvaðir á bæjar- og svaitafélögum í lögunum um fasteignagöld, sem við greiðendur gætum nýtt okkur til að sækja rétt okkar um einhverja þjónustu, þá væri það vel þegið ef það kemur fram. Við þurfum þó að gæta okkur á lögsóknum að hálfu hins opinbera, ef við förum að kanna með rétta okkar. Er ekki kominn tími til að leiðrétta þessa endalausu hækkun, langt umfram allar launahækkanir, verðbólgu, þessa verulega íþyngjandi skattlagning, eða sektir. Forfeður okkar, sem sömdu þessi lög, hafa örugglega snúið sér nokkra hringi í gröfinni yfir því hvernig fólki sé mismunað, eitthvað sem þeir ætluðu sér örugglega ekki. Vonandi verður einhver þingflokkur á komandi þingi, sem þorir að leiðrétta þetta óréttlæti eða legga kvaðir á sveitarfélög að veita þjónustu fyrir fasteignagjöld. Að löggjöf verði ætluð stjórnsýslunni og fólkinu í landi, þannig að báðir aðilar viti til hvers er ætlast til af greiðendum og móttakendum fasteignagjalda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Skattar og tollar Mest lesið Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Sjá meira
Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Þessi skattur var settur á til að afla tekna, standa straum af kostnaði fyrir stjórnsýsluna, vegna eignarinnar sem er aldlag skattlagningar, fyrir þjónustu við íbúa og aðra sem dvelja í sveitasfélaginu, eða hvað? Hækkun á þessum skatti fer ekki eftir verðbólgu, eða neinni vísitölu, heldur er sett inn breyta sem ræðst af framboði, sölu og verði á eignum, sem eru seldar á viðkomandi svæði. Verði mikil verðhækkun á eign á svæðinu þá hækka fasteignagjöldin hjá öllum. Áhrifavaldar á verð geta verið; Fjársterkir aðilar, sem greiða nánast hvaða verð, sem er fyrir eignina, Bæjar- og sveitfélög draga úr framboði á lóðum, þannig að eftirspurn eftir eignum eykst, verð hækkar, fasteignagjöld hækka, auknar tekjur fyrir bæjar og sveitafélögin, auknar álögur á eignaeigendur. Réttlátara væri að miða við brunabótamat, sem á að endurspeglabygginga- kostnað. Kaldhæðnislegt að þurfa greiða fasteignagjaldið af brunnu húsi, samkvæmt fasteignalögum miðað við fasteignamat, en fá greitt tjónið miðað við brunabótamat. Þegar farið er yfir lögin kemur í ljós að ekki eitt orð um kvaðir, skyldir á bæjar og sveitafélöglin um hvaða þjónustu þeim er skylt að veita þeim sem greiðir fateignaskatta, en mörg orð höfð um viðurlög ef gjöldin eru ekki greidd. En hvað er það kallað þegar bæjar og sveitafélög nýta sér þessi lög til að skattleggja t.d. frístundaeignir, en veita enga þjónustu, ekkert? Þetta er víða gert, löglegt, siðlaust, og væntanlega brot á stjórnsýslulögum þar sem fólki er mismunað. Gjöld, eða skattur sem er lagður á til að greiða fyrir þjónustu, og þjónusta er ekki veitt, er þetta þá ekki sektir. En það er óheimilt að beita sektum nema að lög heimili það og lögbrot hafi verið framið. Ég fletti upp í þjóðskrá og sá þá mér til hryllings og undrunar að það er fyrirhuguð 14% hækkun á fasteignamati fyrir árið 2022, í því svæði sem undirritaður á eign á. Þar með hækkun á sektinni, hvað réttlætir þessa hækkun, þar sem þessi eign er í sveitafélagi sem veitir ekki neina þjónustu. Ef að þú lesandi góður getur bent á, eða veist um, einhverjar kvaðir á bæjar- og svaitafélögum í lögunum um fasteignagöld, sem við greiðendur gætum nýtt okkur til að sækja rétt okkar um einhverja þjónustu, þá væri það vel þegið ef það kemur fram. Við þurfum þó að gæta okkur á lögsóknum að hálfu hins opinbera, ef við förum að kanna með rétta okkar. Er ekki kominn tími til að leiðrétta þessa endalausu hækkun, langt umfram allar launahækkanir, verðbólgu, þessa verulega íþyngjandi skattlagning, eða sektir. Forfeður okkar, sem sömdu þessi lög, hafa örugglega snúið sér nokkra hringi í gröfinni yfir því hvernig fólki sé mismunað, eitthvað sem þeir ætluðu sér örugglega ekki. Vonandi verður einhver þingflokkur á komandi þingi, sem þorir að leiðrétta þetta óréttlæti eða legga kvaðir á sveitarfélög að veita þjónustu fyrir fasteignagjöld. Að löggjöf verði ætluð stjórnsýslunni og fólkinu í landi, þannig að báðir aðilar viti til hvers er ætlast til af greiðendum og móttakendum fasteignagjalda.
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun